Parkinsonsamtökin á Íslandi

Fyrirlestrar um Parkinson á netinu

The Michael J. Fox Foundation býður upp á fyrirlestra á netinu þriðja fimmtudag í hverjum mánuði sem fjalla um ýmislegt sem tengist Parkinsonsjúkdómnum. Næsti fyrirlestur verður fimmtudaginn 15. september og er yfirskriftin “How Doctors Chosse Parkinson’s Medication” eða “Hvernig velja læknar lyfjameðferð…