Mark Cranston bloggar um ferðina til Íslands

Mark Cranston hitti félaga úr Parkinsonsamtökunum í byrjun maí. Hann setti sér það markmið að hlaupa 4 mílur (6,4km) í 44 löndum á 4 vikum og 4 dögum. Hann skrifaði blogg um öll löndin sem hann heimsótti í ferð sinni um heiminn og hér er hægt að lesa færsluna sem hann skrifaði um Noreg og Ísland.